Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formennska í ráðinu
ENSKA
Presidency of the Council
DANSKA
formandskab for Rådet
SÆNSKA
rådets ordförandeskap
FRANSKA
présidence du Conseil
ÞÝSKA
Vorsitz im Rat
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Fyrir fram ákveðnir hópar þriggja aðildarríkja skulu gegna formennsku í ráðinu, að undanskilinni þeirri samsetningu sem fer með utanríkismál, í 18 mánuði. Hóparnir skulu skipaðir fulltrúum aðildarríkjanna til skiptis á jafnræðisgrundvelli, að teknu tilliti til þess hversu ólík þau eru svo og jafnvægis milli landsvæða innan Sambandsins.

[en] The Presidency of the Council, with the exception of the Foreign Affairs configuration, shall be held by pre-established groups of three Member States for a period of 18 months. The groups shall be made up on a basis of equal rotation among the Member States, taking into account their diversity and geographical balance within the Union.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, yfirlýsingar
Aðalorð
formennska - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
formennskuríki ráðsins

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira