Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegið atkvæði
ENSKA
weighted vote
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þeim tilvikum, samkvæmt sáttmálunum, þegar þeir sem eiga sæti í ráðinu taka ekki allir þátt í atkvæðagreiðslu, nánar tiltekið í þeim tilvikum þar sem vísað er til aukins meirihluta eins og hann er skilgreindur í 3. mgr. 238. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, skal skilgreina aukinn meirihluta, til 31. október 2014, sem sama hlutfall veginna atkvæða og sama hlutfall fjölda þeirra sem eiga sæti í ráðinu og, ef við á, sama hundraðshluta íbúafjölda hlutaðeigandi aðildarríkja og mælt er fyrir um í 3. mgr. þessarar greinar.

[en] Until 31 October 2014, the qualified majority shall, in cases where, under the Treaties, not all the members of the Council participate in voting, namely in the cases where reference is made to the qualified majority as defined in Article 238(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union, be defined as the same proportion of the weighted votes and the same proportion of the number of the Council members and, if appropriate, the same percentage of the population of the Member States concerned as laid down in paragraph 3 of this Article.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 36
Aðalorð
atkvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira