Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundin samtök um fiskveiðistjórnun
ENSKA
regional fisheries management organisation
DANSKA
regional fiskeriorganisation
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[en] intergovernmental fisheries organizations or arrangements that have the authority to establish fisheries conservation and management measures on the high seas (IATE)
Rit
v.
Skjal nr.
32008R06665
Athugasemd
Í IATE (orðabanka ESB) eru þessi hugtök gefin sem samheiti: ,regional fisheries management organization´ (RFMO) og ,regional fisheries organisation´ (RFO). Mælt er með því að þýða lengra hugtakið með lengra hugtakinu á íslensku, en nota styttri útgáfuna ef hún er notuð í ensku (og í öðrum málum).
Aðalorð
samtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ÍSLENSKA annar ritháttur
svæðisbundin fiskveiðisamtök
ENSKA annar ritháttur
regional fisheries management organization
regional fisheries organisation
regional fisheries organization
RFO