Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangur að fiskimiðum
ENSKA
access to fishing zones
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Meðferð við innflutning til Sambandsins á framleiðsluvörum, sem eru upprunnar á Grænlandi og falla undir sameiginlegt markaðskerfi fyrir fiskafurðir, skal jafnframt því að fylgja kerfi innri markaðarins fela í sér undanþágur frá innflutningstollum og gjöldum sem hafa samsvarandi áhrif og frá magntakmörkunum eða ráðstöfunum sem hafa samsvarandi áhrif ef möguleikar Sambandsins að því er varðar aðgang að fiskimiðum Grænlands, samkvæmt samningi milli Sambandsins og stjórnvalda sem fara með málefni Grænlands, eru fullnægjandi að mati Sambandsins.


[en] The treatment on import into the Union of products subject to the common organisation of the market in fishery products, originating in Greenland, shall, while complying with the mechanisms of the internal market organisation, involve exemption from customs duties and charges having equivalent effect and the absence of quantitative restrictions or measures having equivalent effect if the possibilities for access to Greenland fishing zones granted to the Union pursuant to an agreement between the Union and the authority responsible for Greenland are satisfactory to the Union.


Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 34
Aðalorð
aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira