Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðartrygging
ENSKA
indemnity insurance
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í sumum aðildarríkjanna eru einkasjúkratryggingar eða frjálsar sjúkratryggingar valkostur, að hluta til eða öllu leyti, við sjúkratryggingar almannatryggingakerfa. Sérstakt eðli þess háttar sjúkratrygginga greina þær frá öðrum flokkum ábyrgðartrygginga og líftrygginga að því leyti að nauðsynlegt er að tryggja að vátryggingartakar hafi skilvirkan aðgang að einkasjúkratryggingum eða frjálsum sjúkratryggingum, án tillits til aldurs eða áhættusniðs. Vegna eðlis og félagslegra afleiðinga sjúkratryggingasamninga eiga eftirlitsyfirvöld í aðildarríkjunum, þar sem áhætta liggur, að geta krafist kerfisbundinna tilkynninga um almenna og sérstaka tryggingarskilmála, sé um að ræða einkasjúkratryggingar eða frjálsar sjúkratryggingar, til að sannprófa að þessir samningar séu valkostur, að hluta til eða að öllu leyti, við þær sjúkratryggingar sem almannatryggingakerfið lætur í té.


[en] In some Member States, private or voluntary health insurance serves as a partial or complete alternative to health cover provided for by the social security systems. The particular nature of such health insurance distinguishes it from other classes of indemnity insurance and life insurance insofar as it is necessary to ensure that policy holders have effective access to private health cover or health cover taken out on a voluntary basis regardless of their age or risk profile. Given the nature and the social consequences of health insurance contracts, the supervisory authorities of the Member State in which a risk is situated should be able to require systematic notification of the general and special policy conditions in the case of private or voluntary health insurance in order to verify that such contracts are a partial or complete alternative to the health cover provided by the social security system.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138
Athugasemd
Sjá einnig ,starfsábyrgðartryggingu´ (e. professional (risk) indemnity insurance).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira