Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þverfaglegur vinnuhópur um skipulagða afbrotastarfsemi
ENSKA
Multidisciplinary Working Party on Organized Crime
FRANSKA
Groupe de travail multidisciplinaire sur la criminalité organisée
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Á hverju ári skulu þeir sem sitja í þverfaglegum vinnuhópi um skipulagða afbrotastarfsemi, að fenginni tillögu frá formennskuríkinu, ákvarða sérstakt viðfangsefni mats og ákveða í hvaða röð aðildarríkin, a.m.k. fimm á ári, verða metin.

[en] Each year, the specific subject of the evaluation as well as the order in which Member States are to be evaluated, at a rate of at least five per year, shall be defined, on a proposal from the Presidency, by the members of the Multidisciplinary Working Party on Organized Crime (MDW).

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 5. desember 1997, sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, um að koma á fót tilhögun til að meta beitingu og framkvæmd á landsvísu á alþjóðlegum skuldbindingum í baráttunni gegn skipulagðri afbrotastarfsemi (97/827/DIM)

[en] Joint Action of 5 December 1997 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, establishing a mechanism for evaluating the application and implementation at national level of international undertakings in the fight against organized crime (97/827/JHA)

Skjal nr.
31997F0827
Aðalorð
vinnuhópur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
Multidisciplinary Working Party on Organised Crime
MDW

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira