Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilgreining á uppruna
ENSKA
definition of origin
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Ráðið skal með einróma ákvörðun, að höfðu samráði við Evrópuþingið og framkvæmdastjórnina, endurskoða 2.-5. gr. þegar sameiginleg skilgreining á uppruna jarðolíuafurða frá þriðju löndum og samstarfslöndum er samþykkt eða ákvarðanir eru teknar á grundvelli sameiginlegrar viðskiptastefnu fyrir umræddar framleiðsluvörur eða þegar sameiginleg stefna í orkumálum er ákveðin.

[en] The provisions of Articles 2 to 5 shall be reviewed by the Council, by unanimous decision, after consulting the European Parliament and the Commission, when a common definition of origin for petroleum products from third countries and associated countries is adopted, or when decisions are taken within the framework of a common commercial policy for the products in question or when a common energy policy is established.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 31
Aðalorð
skilgreining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira