Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun 30 um beitingu sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi gagnvart Póllandi og Breska Konungsríkinu
ENSKA
Protocol No 30 on the application of the Charter of Fundamental Rights of the European Union to Poland and to the United Kingdom
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] BÓKUN 30
UM BEITINGU SÁTTMÁLA EVRÓPUSAMBANDSINS UM GRUNDVALLARRÉTTINDI GAGNVART PÓLLANDI OG BRESKA KONUNGSRÍKINU
HINIR HÁU SAMNINGSAÐILAR,
AÐ TEKNU TILLITI TIL ÞESS AÐ í 6. gr. sáttmálans um Evrópusambandið viðurkennir Sambandið þau réttindi, frelsi og meginreglur sem kveðið er á um í sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi, ...

[en] PROTOCOL (No 30)
ON THE APPLICATION OF THE CHARTER OF FUNDAMENTAL RIGHTS OF THE EUROPEAN UNION TO POLAND AND TO THE UNITED KINGDOM
THE HIGH CONTRACTING PARTIES,
WHEREAS in Article 6 of the Treaty on European Union, the Union recognises the rights, freedoms and principles set out in the Charter of Fundamental Rights of the European Union, ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 30
Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.