Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki þar sem velmegun er minni
ENSKA
less prosperous Member States
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] ... SEM LÝSA YFIR vilja sínum til að hafa þátttöku Sambandsins misjafnlega umfangsmikla í áætlunum og verkefnum uppbyggingarsjóðanna þannig að komast megi hjá því að auka óhóflega fjárveitingar í aðildarríkjum þar sem velmegun er minni, ...

[en] ... DECLARE their willingness to modulate the levels of Union participation in the context of programmes and projects of the Structural Funds, with a view to avoiding excessive increases in budgetary expenditure in the less prosperous Member States, ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 28
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira