Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frárennslisrás
ENSKA
drainage channel
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ef frárennslisrásir eru að hluta eða öllu leyti opnar skulu þær þannig hannaðar að tryggt sé að úrgangur streymi ekki frá menguðu svæði í átt að eða inn á hreint svæði, og sérstaklega ekki inn á svæði þar sem meðhöndluð eru matvæli sem gætu skapað mikla áhættu fyrir neytendur.
[en] Where drainage channels are fully or partially open, they are to be so designed as to ensure that waste does not flow from a contaminated area towards or into a clean area, in particular an area where foods likely to present a high risk to the final consumer are handled.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 139, 30.4.2004, 1
Skjal nr.
32004R0852
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.