Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
för yfir ytri landamæri
ENSKA
crossing of external border
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði b-liðar 2. mgr. 77. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, er varða ráðstafanir vegna farar yfir ytri landamæri, skulu ekki hafa áhrif á valdheimildir aðildarríkja til þess að ganga til samningsviðræðna eða gera samninga við þriðju lönd svo fremi þau fari að lögum Sambandsins og öðrum viðeigandi alþjóðasamningum.

[en] The provisions on the measures on the crossing of external borders included in Article 77(2)(b) of the Treaty on the Functioning of the European Union shall be without prejudice to the competence of Member States to negotiate or conclude agreements with third countries as long as they respect Union law and other relevant international agreements.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 23
Aðalorð
för - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira