Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun 21 um stöðu Breska Konungsríkisins og Írlands að því er varðar svæði frelsis, öryggis og réttlætis
ENSKA
Protocol No 21 on the position of the United Kingdom and Ireland in respect of the area of freedom, security and justice
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] BÓKUN 21
UM STÖÐU BRESKA KONUNGSRÍKISINS OG ÍRLANDS AÐ ÞVÍ ER VARÐAR SVÆÐI FRELSIS, ÖRYGGIS OG RÉTTLÆTIS
HINIR HÁU SAMNINGSAÐILAR,

SEM HAFA HUG Á að ráða fram úr tilteknum álitamálum sem varða Breska konungsríkið og Írland,
SEM HAFA HLIÐSJÓN af bókuninni um beitingu ákveðinna þátta 26. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart Breska konungsríkinu og Írlandi, ...

[en] PROTOCOL (No 21)
ON THE POSITION OF THE UNITED KINGDOM AND IRELAND IN RESPECT OF THE AREA OF FREEDOM, SECURITY AND JUSTICE
THE HIGH CONTRACTING PARTIES,

DESIRING to settle certain questions relating to the United Kingdom and Ireland,
HAVING REGARD to the Protocol on the application of certain aspects of Article 26 of the Treaty on the Functioning of the European Union to the United Kingdom and to Ireland, ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 21
Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira