Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun 20 um beitingu ákveðinna þátta 26. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart Breska Konungsríkinu og Írlandi
ENSKA
Protocol No 20 on the application of certain aspects of article 26 of the Treaty on the functioning of the European Union to the United Kingdom and to Ireland
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] BÓKUN 20
UM BEITINGU ÁKVEÐINNA ÞÁTTA 26. GR. SÁTTMÁLANS UM STARFSHÆTTI EVRÓPUSAMBANDSINS GAGNVART BRESKA KONUNGSRÍKINU OG ÍRLANDI
HINIR HÁU SAMNINGSAÐILAR,
SEM HAFA HUG Á að ráða fram úr tilteknum álitamálum sem varða Breska konungsríkið og Írland,
SEM HAFA HLIÐSJÓN af því að í mörg ár hefur verið við lýði sérstakt fyrirkomulag vegna ferða milli Breska konungsríkisins og Írlands, ...

[en] PROTOCOL (No 20)
ON THE APPLICATION OF CERTAIN ASPECTS OF ARTICLE 26 OF THE TREATY ON THE FUNCTIONING OF THE EUROPEAN UNION TO THE UNITED KINGDOM AND TO IRELAND
THE HIGH CONTRACTING PARTIES,
DESIRING to settle certain questions relating to the United Kingdom and Ireland,
HAVING REGARD to the existence for many years of special travel arrangements between the United Kingdom and Ireland, ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 20
Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.