Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun 19 um Schengen-réttarreglurnar sem hafa verið felldar inn í ramma Evrópusambandsins
ENSKA
Protocol 19 on the Schengen acquis integrated into the framework of the European Union
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] Ytri landamærin, sem vísað er til í þessari reglugerð, eru þau landamæri sem ákvæði II. bálks reglugerðar (ESB) 2016/399 gilda um, þ.m.t. ytri landamæri Schengen-aðildarríkjanna í samræmi við bókun 19 um Schengen-réttarreglurnar sem hafa verið felldar inn í ramma Evrópusambandsins, sem fylgir með sáttmálanum um Evrópusambandið og sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins.

[en] The external borders referred to in this Regulation are those to which the provisions of Title II of Regulation (EU) 2016/399 apply, which includes the external borders of Schengen Member States in accordance with Protocol 19 on the Schengen acquis integrated into the framework of the European Union, annexed to the TEU and to the Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1624 frá 14. september 2016 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/399 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 og ákvörðun ráðsins 2005/267/EB


[en] Regulation (EU) 2016/1624 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on the European Border and Coast Guard and amending Regulation (EU) 2016/399 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council, Council Regulation (EC) No 2007/2004 and Council Decision 2005/267/EC

Skjal nr.
32016R1624
Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
Protocol No 19 on the Schengen acquis integrated into the framework of the European Union