Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun 17 um Danmörku
ENSKA
Protocol No 17 on Denmark
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] BÓKUN 17
UM DANMÖRKU
HINIR HÁU SAMNINGSAÐILAR,
SEM HAFA HUG Á að leysa tiltekin vandamál er varða Danmörku,
HAFA ORÐIÐ ÁSÁTTIR UM eftirfarandi ákvæði sem skulu fylgja með sáttmálanum um Evrópusambandið og sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins:
Ákvæði 14. gr. bókunarinnar um stofnsamþykkt seðlabankakerfis Evrópu og Seðlabanka Evrópu skal ekki hafa áhrif á rétt Seðlabanka Danmerkur til þess að annast fyrirliggjandi verkefni er varða þá hluta Konungsríkisins Danmerkur sem eru ekki hluti af Evrópusambandinu.

[en] PROTOCOL (No 17)
ON DENMARK
THE HIGH CONTRACTING PARTIES,
DESIRING to settle certain particular problems relating to Denmark,
HAVE AGREED upon the following provisions, which shall be annexed to the Treaty on European Union and the Treaty on the Functioning of the European Union:
The provisions of Article 14 of the Protocol on the Statute of the European System of Central Banks and of the European Central Bank shall not affect the right of the National Bank of Denmark to carry out its existing tasks concerning those parts of the Kingdom of Denmark which are not part of the Union.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 17
Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.