Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðun um verðstöðugleika
ENSKA
criterion on price stability
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Samkvæmt viðmiðuninni um verðstöðugleika, sem um getur í fyrsta undirlið 1. mgr. 140. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, skal verðlagsþróun í aðildarríki vera með þeim hætti að ætla megi að hún standist til lengri tíma og meðalverðbólga síðustu 12 mánaða fyrir athugun ekki vera meiri en 1½ prósentustigi hærri en verðbólgan í þeim allt að þremur aðildarríkjum sem náð hafa mestum verðstöðugleika. Verðbólga skal mæld með neysluverðsvísitölu á sambærilegum grunni með tilliti til ólíkra skilgreininga í löndunum.

[en] The criterion on price stability referred to in the first indent of Article 140(1) of the Treaty on the Functioning of the European Union shall mean that a Member State has a price performance that is sustainable and an average rate of inflation, observed over a period of one year before the examination, that does not exceed by more than 1 ½ percentage points that of, at most, the three best performing Member States in terms of price stability. Inflation shall be measured by means of the consumer price index on a comparable basis taking into account differences in national definitions.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 13
Aðalorð
viðmiðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira