Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um einn herafla
ENSKA
principle of a single set of forces
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... SEM HAFA HUGFAST að sameiginleg stefna í öryggis- og varnarmálum er óaðskiljanlegur hluti sameiginlegrar stefnu í utanríkis- og öryggismálum; að hún tryggir Sambandinu athafnagetu á grundvelli borgaralegra og hernaðarlegra kosta; að Sambandinu er heimilt að nýta þá utan Sambandsins til verkefna, sem um getur í 43. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, sem snúa að því að sinna friðargæslu, fyrirbyggja átök og efla alþjóðaöryggi í samræmi við meginreglur sáttmála Sameinuðu þjóðanna; að þessi verkefni skulu unnin á grundvelli getu sem aðildarríkin láta í té í samræmi við meginregluna um einn herafla, ...

[en] ... RECALLING that the common security and defence policy is an integral part of the common foreign and security policy; that it provides the Union with operational capacity drawing on civil and military assets; that the Union may use such assets in the tasks referred to in Article 43 of the Treaty on European Union outside the Union for peace-keeping, conflict prevention and strengthening international security in accordance with the principles of the United Nations Charter; that the performance of these tasks is to be undertaken using capabilities provided by the Member States in accordance with the principle of a single set of forces, ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 10
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira