Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðasamningur um tvísköttun
ENSKA
international convention on double taxation
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Lausafé, sem tilheyrir einstaklingum sem um getur í fyrri málsgrein og er á yfirráðasvæði landsins sem þeir dvelja í, skal undanþegið erfðafjárskatti í því landi; slíkar eignir skulu, við mat á slíkum skatti, teljast vera í landinu þar sem lögheimilið er í skattalegu tilliti, með fyrirvara um rétt þriðju landa og mögulega beitingu ákvæða alþjóðasamninga um tvísköttun.

[en] Movable property belonging to persons referred to in the preceding paragraph and situated in the territory of the country where they are staying shall be exempt from death duties in that country; such property shall, for the assessment of such duty, be considered as being in the country of domicile for tax purposes, subject to the rights of third countries and to the possible application of provisions of international conventions on double taxation.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 7
Aðalorð
alþjóðasamningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira