Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forpökkuð vara
ENSKA
pre-packaged product
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ef vörur samanstanda af erfðabreyttum lífverum eða innihalda þær skulu rekstraraðilar sjá til þess að:
a) orðin Þessi vara inniheldur erfðabreyttar lífverur eða Þessi vara inniheldur [nafn lífveru/lífvera] sem er(u) erfðabreytt birtist á vörumiða forpakkaðra vara sem samanstanda af erfðabreyttum lífverum eða innihalda þær, ...
[en] For products consisting of or containing GMOs, operators shall ensure that:
(a) for pre-packaged products consisting of, or containing GMOs, the words «This product contains genetically modified organisms» or «This product contains genetically modified [name of organism(s)]» appear on a label;
Skilgreining
vörueining sem boðin er til sölu og samanstendur af vöru og umbúðunum sem hún er sett í áður en hún er boðin til sölu, hvort sem umbúðirnar umlykja vöruna til fulls eða aðeins að hluta, en þó á þann hátt að ekki sé unnt að hrófla við innihaldinu án þess að umbúðirnar séu opnaðar eða þeim breytt
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 268, 18.10.2003, 24
Skjal nr.
32003R1830
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
prepackaged product