Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignarskattur
ENSKA
wealth tax
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Við álagningu tekjuskatts, eignarskatts og erfðafjárskatts og við beitingu samninga um að komast hjá tvísköttun, sem gerðir eru milli aðildarríkja Sambandsins, skulu embættismenn og aðrir starfsmenn Sambandsins sem taka upp, eingöngu í tengslum við skyldustörf sín í þjónustu þess, búsetu á yfirráðasvæði annars aðildarríkis en landsins þar sem þeir eiga lögheimili í skattalegu tilliti á þeim tíma sem þeir koma til starfa hjá Sambandinu, teljast, bæði í landinu sem þeir eru í reynd búsettir í og í landinu þar sem þeir eiga lögheimili í skattalegu tilliti, hafa haldið lögheimili í síðarnefnda landinu, að því tilskildu að það sé aðili að Sambandinu.

[en] In the application of income tax, wealth tax and death duties and in the application of conventions on the avoidance of double taxation concluded between Member States of the Union, officials and other servants of the Union who, solely by reason of the performance of their duties in the service of the Union, establish their residence in the territory of a Member State other than their country of domicile for tax purposes at the time of entering the service of the Union, shall be considered, both in the country of their actual residence and in the country of domicile for tax purposes, as having maintained their domicile in the latter country provided that it is a member of the Union.

Skilgreining
(í eldra lagamáli) skattur á hreina eign, þ.e. á verðmæti eigna umfram skuldir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 7
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira