Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustumiðstöð
ENSKA
service centre
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] ... hægt skal vera að skipta út hlutum eða gera við hluti, sem ekki eru einnota en eru líklegir til að slitna eða bila við stöðuga notkun eftir ábyrgðartímann, hjá viðurkenndum eða sérhæfðum viðhaldsþjónustumiðstöðvum innan Evrópusambandsins.

[en] ... parts that are not consumable, but are likely to wear out or fail in continual use after the guarantee period, are accessible for replacement or repair by an authorised or specialised after-sales service centre based in the European Union.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/357/EB frá 23. apríl 2008 um sértækar kröfur varðandi öryggi barna sem uppfylla þarf með Evrópustöðlum um kveikjara samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB

[en] Commission Decision 2008/357/EC of 23 April 2008 on specific child safety requirements to be met by European standards for lighters pursuant to Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008D0357
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
service center

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira