Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vaxtalækkun
ENSKA
reduction in interest rates
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Bankinn skal ekki samþykkja neina vaxtalækkun. Ef lækkun vaxta virðist æskileg með tilliti til þeirrar tegundar fjárfestingar, sem á að fjármagna, getur hlutaðeigandi aðildarríki eða annar aðili veitt styrk upp í vaxtagreiðsluna að svo miklu leyti sem slíkt samrýmist 107. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins.

[en] The Bank shall not grant any reduction in interest rates. Where a reduction in the interest rate appears desirable in view of the nature of the investment to be financed, the Member State concerned or some other agency may grant aid towards the payment of interest to the extent that this is compatible with Article 107 of the Treaty on the Functioning of the European Union.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 5
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira