Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Veðurgervihnattastofnun Evrópu
ENSKA
European Organisation for the Exploitation of Meteorological Satellites
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Aðildarríkin að samningnum um stofnun Veðurgervihnattastofnunar Evrópu (EUMETSAT), sem lagður var fram til undirritunar í Genf hinn 24. maí 1983, með áorðnum breytingum samkvæmt bókun um breytingu sem fylgir með ályktun ráðsins EUM/C/Res. XXXVI sem öðlaðist gildi hinn 19. nóvember 2000 (hér á eftir nefndur samningurinn),

[en] The States parties to the Convention for the Establishment of a European Organisation for the Exploitation of Meteorological Satellites (EUMETSAT), opened for signature at Geneva on 24 May 1983, as amended by the Amending Protocol attached to Council Resolution EUM/C/Res. XXXVI, which entered into force on 19 November 2000 (hereinafter referred to as the "Convention");

Rit
Bókun við samstarfsríkissamning milli Íslands og Veðurgervihnattastofnunar Evrópu

Skjal nr.
UÞM2014010012
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,Veðurtunglastofnun Evrópu´ en breytt 2014.

Aðalorð
veðurgervihnattastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EUMETSAT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira