Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennur varasjóður
ENSKA
general reserve fund
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] 33.1. Hreinan hagnað Seðlabanka Evrópu skal yfirfæra sem hér segir:
a) fjárhæð samkvæmt ákvörðun bankaráðsins sem má ekki vera umfram 20% af hreinum hagnaði, skal yfirfærð í almennan varasjóð með þeim takmörkunum að ekki sé farið yfir 100% af hlutafénu, ...

[en] 33.1. The net profit of the ECB shall be transferred in the following order:
(a) an amount to be determined by the Governing Council, which may not exceed 20 % of the net profit, shall be transferred to the general reserve fund subject to a limit equal to 100 % of the capital;

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 4
Aðalorð
varasjóður - orðflokkur no. kyn kk.