Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
peningalegar tekjur
ENSKA
monetary income
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Þeim tekjum seðlabanka aðildarríkjanna, sem renna til þeirra við framkvæmd verkefna í tengslum við peningamálastefnu seðlabankakerfis Evrópu (hér á eftir nefndar peningalegar tekjur), skal ráðstafað í lok hvers fjárhagsárs í samræmi við ákvæði þessarar greinar.

[en] The income accruing to the national central banks in the performance of the ESCB''s monetary policy function (hereinafter referred to as monetary income) shall be allocated at the end of each financial year in accordance with the provisions of this Article.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 4
Aðalorð
tekjur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira