Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæsta leyfilega hlutfall milli bindifjárhæðar og bindigrunns
ENSKA
maximum permissible ratio between reserves and their basis
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Við beitingu þessarar greinar skal ráðið, í samræmi við málsmeðferðina sem mælt er fyrir um í 41. gr., fastsetja bindigrunn bindiskyldunnar og hæsta leyfilega hlutfall milli bindifjárhæðar og bindigrunns, ásamt því að ákveða viðeigandi viðurlög, sé bindiskyldan ekki virt.

[en] For the application of this Article, the Council shall, in accordance with the procedure laid down in Article 41, define the basis for minimum reserves and the maximum permissible ratios between those reserves and their basis, as well as the appropriate sanctions in cases of non- compliance.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 4
Aðalorð
hlutfall - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira