Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bindiskylda
ENSKA
minimum reserves
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til þess að reynast áhrifaríkt stjórntæki fyrir rekstur peningamarkaðar og hlutverk peningamála, þarf fyrirkomulag álagningar bindiskyldu að vera þannig uppbyggt að Seðlabanki Evrópu hafi getu og sveigjanleika til að krefjast bindiskyldu sem tengist og er komin undir breytingum á efnahagslegum og fjárhagslegum aðstæðum þátttökuaðildarríkja; í þessu tilliti þurfi Seðlabanki Evrópu að hafa sveigjanleika til að nýta nýja greiðslutækni, s.s. þróun rafeyris; til þess að takmarka möguleika á að farið sé í kringum reglur geti Seðlabanki Evrópu lagt bindiskyldu á skuldbindingar, sem stafa af liðum utan efnahagsreiknings, einkum þær skuldbindingar sem, annaðhvort einar sér eða ásamt öðrum liðum innan eða utan efnahagsreiknings, eru sambærilegar við skuldbindingar sem skráðar eru í efnahagsreikningi.


[en] Whereas, in order to be effective as an instrument for the performance of money market management and monetary control functions, the system for the imposition of minimum reserves needs to be structured so that the ECB has the ability and flexibility to impose reserve requirements within the context of, and dependent upon, changing economic and financial conditions among participating Member States; whereas in this respect the ECB must have the flexibility to react to new payment technologies such as the development of electronic money; whereas the ECB may impose minimum reserves on liabilities resulting from off-balance-sheet items, in particular those that are either individually or in combination with other on-balance-sheet or off-balance-sheet items, comparable with liabilities recorded on the balance sheet, in order to limit the possibilities of circumvention;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2531/98 frá 23. nóvember 1998 um lágmarksbindiskyldu Seðlabanka Evrópu

[en] Council Regulation (EC) No 2531/98 of 23 November 1998 concerning the application of minimum reserves by the European Central Bank

Skjal nr.
31998R2531
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira