Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfangamarkmið peningastefnu
ENSKA
intermediate monetary objective
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Bankaráðið skal móta peningamálastefnu Sambandsins, þ.m.t., eins og við á, ákvarðanir um áfangamarkmið peningastefnu, stýrivexti og varaforða í seðlabankakerfi Evrópu, og setja nauðsynlegar viðmiðunarreglur um framkvæmd ákvarðana.

[en] The Governing Council shall formulate the monetary policy of the Union including, as appropriate, decisions relating to intermediate monetary objectives, key interest rates and the supply of reserves in the ESCB, and shall establish the necessary guidelines for their implementation.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 4
Aðalorð
áfangamarkmið - orðflokkur no. kyn hk.