Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt upplýsingakerfi vegna umhverfismála
ENSKA
Shared Environmental Information System
DANSKA
fælles miljøinformationssystem
SÆNSKA
det gemensamma miljöinformationssystemet
ÞÝSKA
Gemeinsames Umweltinformationssystem
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þetta er nauðsynlegt til að hvetja til notkunar og samnýtingar á gögnum og upplýsingum um könnun jarðar í samræmi við meginreglur fyrir sameiginlegt upplýsingakerfi vegna umhverfismála (SEIS), grunngerð fyrir landupplýsingar innan Evrópubandalagsins (INSPIRE) og hnattrænt jarðfjarkönnunarkerfi (GEOSS).

[en] This is necessary to promote the use and sharing of Earth observation data and information in accordance with the principles of SEIS, INSPIRE and GEOSS.

Skilgreining
[en] collaborative initiative of the European Commission and the European Environment Agency (EEA) to establish together with the Member States an integrated and shared EU-wide environmental information system, based on a network of public information providers (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 911/2010 frá 22. september 2010 um evrópsku áætlunina um vöktun jarðar (hnattrænt eftirlit vegna umhverfis- og öryggismála (GMES)) og upphafsaðgerðir hennar (2011-2013)

[en] Regulation (EU) No 911/2010 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the European Earth monitoring programme (GMES) and its initial operations (2011 to 2013)

Skjal nr.
32010R0911
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sameiginlegt upplýsingakerfi á sviði umhverfismála
ENSKA annar ritháttur
SEIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira