Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldeyrisviðskipti
ENSKA
foreign-exchange operation
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] 3.1. Í samræmi við 2. mgr. 127. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins eru helstu verkefni seðlabankakerfis Evrópu:
- að skilgreina og framkvæma peningamálastefnu Sambandsins,
- að eiga gjaldeyrisviðskipti sem samrýmast ákvæðum 219. gr. þess sáttmála, ...

[en] 3.1. In accordance with Article 127(2) of the Treaty on the Functioning of the European Union, the basic tasks to be carried out through the ESCB shall be:
- to define and implement the monetary policy of the Union;
- to conduct foreign-exchange operations consistent with the provisions of Article 219 of that Treaty;


Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 4
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira