Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um aðlögun flota
ENSKA
Fleet Adaptation Scheme
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Í þessu framtaksverkefni skal því kveðið á um sértækar ráðstafanir, almenns eðlis, sem og það að í aðildarríkjunum sé áætlunum um aðlögun flota hrint í framkvæmd og þannig tekist með skilvirkum hætti á við núverandi efnahagserfiðleika, samhliða því að tryggja arðbærni sjávarútvegsgeirans til frambúðar.

[en] This initiative should therefore provide for specific measures of general nature and for the implementation of Fleet Adaptation Schemes in the Member States, which effectively address the current economic difficulties, whilst ensuring the long-term viability of fisheries sector.

Skilgreining
[en] restructuring measures for fishing fleets or fleet segments affected by the economic crisis (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á

[en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis

Skjal nr.
32008R0744
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
FAS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira