Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bætibakteríur
ENSKA
probiotic bacteria
DANSKA
probiotiske bakterier
SÆNSKA
probiotiska bakterier
FRANSKA
bactéries probiotiques
ÞÝSKA
probiotische Bakterien
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í kjölfar umsóknar frá Institute of Biotechnology, Sera and Vaccines Biomed SA, sem lögð var fram skv. b-lið 1. mgr. 14. gr. reglugerðar (EB) nr. 1924/2006, var Matvælaöryggisstofnunin beðin um að skila áliti á heilsufullyrðingu sem varðar áhrif Lactoral á lifandi bætibakteríur ...

[en] Following an application from the Institute of Biotechnology, Sera and Vaccines Biomed SA, submitted pursuant to Article 14(1)(b) of Regulation (EC) No 1924/2006, the Authority was required to deliver an opinion on a health claim related to the effects of Lactoral on the living probiotic bacteria ...

Skilgreining
[en] 1. a harmless bacterium that helps to protect the body from harmful bacteria, 2. (Ath. hér er hugtakið probiotic:) a substance that encourages the growth of natural healthy bacteria in the gut, 3. of or relating to probiotics (oneline.com - collins english dictionary)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1024/2009 frá 29. október 2009 um leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu og til þroskunar og heilbrigðis barna

[en] Commission Regulation (EC) No 1024/2009 of 29 October 2009 on the authorisation and refusal of authorisation of certain health claims made on food and referring to the reduction of disease risk and to childrens development and health
Skjal nr.
32009R1024
Athugasemd
Ath. að ,probiotic´ er bæði til sem lýsingarorð og nafnorð. Ath. einnig að orðið ,góðgerlar´ er líklega meira notað í samfélaginu en ,bætibakteríur´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
góðgerlar
ENSKA annar ritháttur
probiotic

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira