Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingamiðstöð
ENSKA
clearing house
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til að bregðast á skilvirkan hátt við því að erfðabreyttar lífverur séu fluttar án ásetnings milli landa, sem líklegt er að hafi verulega skaðleg áhrif á varðveislu og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni, og að teknu tilliti til áhættu fyrir heilbrigði manna, skal aðildarríki, jafnskjótt og það verður vart við tilvik sem falla undir lögsögu þess og leiða til sleppingar, sem getur haft í för með sér flutninga erfðabreyttra lífvera án ásetnings milli landa sem líklegt er að hafi slík áhrif, grípa til viðeigandi ráðstafana til að upplýsa almenning og tafarlaust upplýsa framkvæmdastjórnina, hin aðildarríkin, ríki sem verða fyrir áhrifum, eða gætu orðið fyrir áhrifum, upplýsingamiðstöð um líföryggi (Biosafety Clearing-House) og, ef við á, viðkomandi alþjóðastofnanir.

[en] In order to respond efficiently to unintentional transboundary movements of GMOs that are likely to have a significant adverse effect on the conservation and sustainable use of biological diversity, taking into account risks to human health, a Member State should, as soon as it becomes aware of an event under its jurisdiction resulting in a release that may lead to an unintentional transboundary movement of a GMO that is likely to have such effects, take the appropriate measures to inform the public and inform without delay the Commission, all other Member States, affected or potentially affected States, the Biosafety Clearing-House (BCH) and, where appropriate, relevant international organisations.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1946/2003 frá 15. júlí 2003 um flutning erfðabreyttra lífvera milli landa

[en] Regulation (EC) No 1946/2003 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2003 on transboundary movements of genetically modified organisms

Skjal nr.
32003R1946
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
clearing-house