Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
munnleg málsmeðferð
ENSKA
oral procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Munnleg málsmeðferð felst í því að lesa skýrslu dómara sem er framsögumaður, hlýða á málflutning umboðsmanna, ráðgjafa og lögmanna og tillögur lögsögumanns, svo og skýrslutöku af vitnum og sérfræðingum ef svo ber undir.

[en] The oral procedure shall consist of the reading of the report presented by a Judge acting as Rapporteur, the hearing by the Court of agents, advisers and lawyers and of the submissions of the Advocate-General, as well as the hearing, if any, of witnesses and experts.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 3
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira