Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Haag-ráðstefnan um alþjóðlegan einkamálarétt
ENSKA
Hague Conference on Private International Law
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Markmið Haag-ráðstefnunnar um alþjóðlegan einkamálarétt (hér á eftir nefnd Haag-ráðstefnan) er að unnið sé að stigvaxandi samræmingu reglna alþjóðlegs einkamálaréttar. Haag-ráðstefnan hefur fram til þessa samþykkt fjölmarga samninga á ýmsum sviðum alþjóðlegs einkamálaréttar.

[en] The objective of the Hague Conference on Private International Law (HCCH) is to work for the progressive unification of the rules of private international law. The HCCH has to date adopted a substantial number of conventions in different fields of private international law.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 5. október 2006 um aðild Evrópubandalagsins að Haag-ráðstefnunni um alþjóðlegan einkamálarétt

[en] Council Decision of 5 October 2006 on the accession of the Community to the Hague Conference on Private International Law

Skjal nr.
32006D0719
Aðalorð
Haag-ráðstefna - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
HCCH

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira