Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin svipting réttinda
ENSKA
suspension of rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við beitingu 7. gr. sáttmálans um Evrópusambandið um tímabundna sviptingu tiltekinna réttinda sem fylgja aðild að Sambandinu skal fulltrúi hlutaðeigandi aðildarríkis í leiðtogaráðinu eða ráðinu ekki taka þátt í atkvæðagreiðslu og ekki skal telja hlutaðeigandi aðildarríki með við útreikning á þriðjungi eða fjórum fimmtu þeirra aðildarríkja sem um getur í 1. og 2. mgr. þeirrar greinar. Hjáseta þeirra, sem viðstaddir eru atkvæðagreiðslu eða hafa veitt öðrum umboð til að fara með atkvæði sitt, hindrar ekki samþykkt ákvarðana sem um getur í 2. mgr. þeirrar greinar.

[en] For the purposes of Article 7 of the Treaty on European Union on the suspension of certain rights resulting from Union membership, the member of the European Council or of the Council representing the Member State in question shall not take part in the vote and the Member State in question shall not be counted in the calculation of the one third or four fifths of Member States referred to in paragraphs 1 and 2 of that Article. Abstentions by members present in person or represented shall not prevent the adoption of decisions referred to in paragraph 2 of that Article.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
svipting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira