Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
barátta gegn svikum
ENSKA
combating fraud
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] ... brýnir almannahagsmunir: hagsmunir sem eru viðurkenndir sem slíkir í dómaframkvæmd Dómstólsins, þ.m.t. eftirfarandi: allsherjarregla, almannaöryggi, lýðheilsa, varðveisla fjárhagslegs jafnvægis almannatryggingakerfisins, vernd neytenda, viðtakenda þjónustu og starfsmanna, sanngirni í viðskiptum, barátta gegn svikum, vernd umhverfisins og þéttbýlisumhverfis, heilbrigði dýra, hugverkaréttur, varðveisla sögulegs og listræns þjóðararfs, markmið félagsmálastefnu og markmið stefnu í menningarmálum, ...


[en] ... overriding reasons relating to the public interest means reasons recognised as such in the case law of the Court of Justice, including the following grounds: public policy; public security; public safety; public health; preserving the financial equilibrium of the social security system; the protection of consumers, recipients of services and workers; fairness of trade transactions; combating fraud; the protection of the environment and the urban environment; the health of animals; intellectual property; the conservation of the national historic and artistic heritage; social policy objectives and cultural policy objectives;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Aðalorð
barátta - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira