Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárveitingar sem ekki hafa verið nýttar
ENSKA
unexpended appropriations
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Flytja má fjárveitingar, sem ætlaðar eru til annars en standa undir kostnaði við starfsmannahald og ekki hafa verið nýttar í lok fjárhagsárs, milli ára með þeim skilyrðum, sem mælt skal fyrir um skv. 322. gr., en þó aðeins til næsta fjárhagsárs.
[en] In accordance with conditions to be laid down pursuant to Article 322, any appropriations, other than those relating to staff expenditure, that are unexpended at the end of the financial year may be carried forward to the next financial year only.
Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
fjárveiting - orðflokkur no. kyn kvk.