Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varamaður
ENSKA
alternate member
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nefndarmenn skulu skipaðir til fimm ára, auk jafnmargra varamanna.

[en] The members of the Committee and an equal number of alternate members shall be appointed for five years.

Skilgreining
1 (almennt) maður sem kosinn hefur verið eða skipaður í nefnd eða ráð (í stjórnsýslunni eða utan hennar) en starfar að jafnaði ekki reglubundið þar, með fastri fundasetu, heldur situr því aðeins fundi að aðalmaður sé forfallaður

2 (í stjórnsýslurétti) þegar skipað er í stjórnsýslunefnd sem hefur vald til að taka stjórnvaldsákvörðun, skal ávallt skipa aðalmenn og jafnmarga varamenn samtímis
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira