Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturkalla framsal
ENSKA
revoke delegation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í lagagerðum skal skilmerkilega mælt fyrir um skilyrði fyrir framsalinu, en þau geta verið sem hér segir:
a) Evrópuþingið eða ráðið getur ákveðið að afturkalla framsalið,
b) framselda gerðin skal því aðeins öðlast gildi að Evrópuþingið eða ráðið hafi ekki haft uppi nein andmæli innan þess frests sem settur er í lagagerðinni.

[en] Legislative acts shall explicitly lay down the conditions to which the delegation is subject; these conditions may be as follows:
(a) the European Parliament or the Council may decide to revoke the delegation;
(b) the delegated act may enter into force only if no objection has been expressed by the European Parliament or the Council within a period set by the legislative act.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira