Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
faggildingarráð um öryggisviðurkenningu
ENSKA
Security Accreditation Board
DANSKA
Sikkerhedsudvalget
SÆNSKA
säkerhetskommittén
FRANSKA
Comité de sécurité, CHS
ÞÝSKA
Sicherheitsausschuss
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Stjórnin skal fá heimild til að taka hverja þá ákvörðun sem er nauðsynleg til að stofnunin geti sinnt verkefnum sínum, að undanskildum verkefnum varðandi öryggisviðurkenningu faggildingaraðila, sem fela skal faggildingarráði um öryggisviðurkenningu fyrir evrópsk, hnattræn gervihnattaleiðsögukerfi (hér á eftir nefnt faggildingarráð um öryggisviðurkenningu).

[en] The Administrative Board should be empowered to take any decision which may ensure that the Agency is able to accomplish its tasks with the exception of the security accreditation tasks, which should be entrusted to a Security Accreditation Board for European GNSS systems (hereinafter the "Security Accreditation Board").

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 912/2010 frá 22. september 2010 um að koma á fót Evrópustofnun um hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi, um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1321/2004 um að koma á fót stofnunum til að annast rekstur evrópsku áætlananna um fjarleiðsögu um gervihnött og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 683/2008


[en] Regulation (EU) No 912/2010 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 setting up the European GNSS Agency, repealing Council Regulation (EC) No 1321/2004 on the establishment of structures for the management of the European satellite radio navigation programmes and amending Regulation (EC) No 683/2008 of the European Parliament and of the Council


Skjal nr.
32010R0912
Aðalorð
faggildingarráð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
SAB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira