Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðsluskylda
ENSKA
payment obligation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Komist Dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að um brot hafi verið að ræða getur hann lagt á hlutaðeigandi aðildarríki eingreiðslu eða févíti allt að þeirri fjárhæð sem framkvæmdastjórnin tilgreinir. Greiðsluskyldan verður virk daginn sem tiltekinn er í dómi Dómstólsins.

[en] If the Court finds that there is an infringement it may impose a lump sum or penalty payment on the Member State concerned not exceeding the amount specified by the Commission. The payment obligation shall take effect on the date set by the Court in its judgment.

Skilgreining
skylda skuldara til að greiða skuld sína. Byggist á lögvarinni kröfu um þá greiðslu, hvort heldur sem er kröfu frá einkaaðila (innan eða utan samninga) eða kröfu opinbers aðila (t.d. vegna skattálagningar eða annars konar opinberra gjalda)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira