Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögmaður
ENSKA
jurisconsult
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómara og lögsögumenn Dómstólsins skal velja úr hópi þeirra sem eru óvefengjanlega öðrum óháðir og uppfylla skilyrði til að skipa æðstu dómaraembætti í heimalöndum sínum eða lögmanna sem teljast afar hæfir; þeir skulu skipaðir með samhljóða samkomulagi ríkisstjórna aðildarríkjanna til sex ára í senn, að höfðu samráði við dómnefndina sem kveðið er á um í 255. gr.

[en] The Judges and Advocates-General of the Court of Justice shall be chosen from persons whose independence is beyond doubt and who possess the qualifications required for appointment to the highest judicial offices in their respective countries or who are jurisconsults of recognised competence; they shall be appointed by common accord of the governments of the Member States for a term of six years, after consultation of the panel provided for in Article 255.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira