Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afsögn
ENSKA
resignation
DANSKA
frivillig fratræden
SÆNSKA
begäran om entledigande
FRANSKA
démission volontaire
ÞÝSKA
Rücktritt
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar staða losnar vegna afsagnar, brottvikningar eða andláts skal ráðið, með samhljóða samkomulagi við forseta framkvæmdastjórnarinnar, að höfðu samráði við Evrópuþingið og í samræmi við viðmiðanirnar sem koma fram í annarri undirgrein 3. mgr. 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, skipa í hana nýjan framkvæmdastjóra af sama þjóðerni til loka skipunartíma þess sem lét af störfum.

[en] A vacancy caused by resignation, compulsory retirement or death shall be filled for the remainder of the Members term of office by a new Member of the same nationality appointed by the Council, by common accord with the President of the Commission, after consulting the European Parliament and in accordance with the criteria set out in the second subparagraph of Article 17(3) of the Treaty on European Union.

Skilgreining
það að segja, einhliða, af sér embætti eða annars konar trúnaðarstarfi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira