Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendi- og ræðisskrifstofur
ENSKA
diplomatic and consular missions
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
[is] Sendinefndir Sambandsins skulu starfa undir stjórn æðsta talsmanns stefnu Sambandsins í utanríkis- og öryggismálum. Þær skulu hafa náið samstarf við sendi- og ræðisskrifstofur aðildarríkjanna.

[en] Union delegations shall be placed under the authority of the High Representative of the Union for Foreign Affairs and Security Policy. They shall act in close cooperation with Member States diplomatic and consular missions.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Önnur málfræði
samsettur nafnliður