Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neikvætt álit
ENSKA
adverse opinion
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki, Evrópuþinginu, ráðinu og framkvæmdastjórninni er heimilt að leita álits Dómstólsins á því hvort fyrirhugaður samningur samrýmist sáttmálunum. Sé álit Dómstólsins neikvætt getur fyrirhugaður samningur ekki öðlast gildi nema með breytingum eða með endurskoðun sáttmálanna.

[en] A Member State, the European Parliament, the Council or the Commission may obtain the opinion of the Court of Justice as to whether an agreement envisaged is compatible with the Treaties. Where the opinion of the Court is adverse, the agreement envisaged may not enter into force unless it is amended or the Treaties are revised.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
álit - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira