Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blóðþurrð
ENSKA
ischemia
DANSKA
iskæmi, ischæmia
SÆNSKA
ischemi
FRANSKA
ischémie
ÞÝSKA
Ischämie
Samheiti
[en] local anemia
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hálsinn er teygður og undinn með vélrænum hætti eða með handafli, þannig að blóðþurrð verður í heila.

[en] Manual or mechanical stretching and twist of the neck provoking cerebral ischemia.

Skilgreining
[is] staðbundið blóðleysi vegna ónógs blóðrennslis til líffæris eða líffærishluta

[en] ischemia is a restriction in blood supply to tissues, causing a shortage of oxygen and glucose needed for cellular metabolism (to keep tissue alive). Ischemia is generally caused by problems with blood vessels, with resultant damage to or dysfunction of tissue. It also means local anemia in a given part of a body sometimes resulting from congestion (such as vasoconstriction, thrombosis or embolism). Ischemia comprises not only insufficiency of oxygen, but also reduced availability of nutrients and inadequate removal of metabolites. The word is from Greek iskhaimos, "staunching blood" from iskh, "keep back, restrain" and haima, "blood" (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1099/2009 frá 24. september 2009 um vernd dýra við aflífun

[en] Council Regulation (EC) No 1099/2009 of 24 September 2009 on the protection of animals at the time of killing

Skjal nr.
32009R1099
Athugasemd
Eftirfarandi skilgreining á blóðþurrð finnst í danskri orðabók: lokal blodmangel, fremkaldt ved karkontraktioner af de blodtilførende kar, embolier etc. (Klinisk Ordbog)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
ischaemia

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira