Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugverkaréttur í viðskiptum
ENSKA
commercial aspects of intellectual property
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Sameiginlega viðskiptastefnan skal byggð á samræmdum meginreglum, einkum að því er varðar tollabreytingar, gerð tolla- og viðskiptasamninga um viðskipti með vörur og þjónustu og hugverkarétt í viðskiptum, beinar erlendar fjárfestingar, samræmdar ráðstafanir til að auka markaðsfrelsi, útflutningsstefnu og ráðstafanir til viðskiptaverndar, s.s. viðbrögð við undirboðum eða styrkjum. Framfylgja skal sameiginlegu viðskiptastefnunni innan ramma meginreglna og markmiða sem fylgt er í aðgerðum Sambandsins gagnvart ríkjum utan þess.

[en] The common commercial policy shall be based on uniform principles, particularly with regard to changes in tariff rates, the conclusion of tariff and trade agreements relating to trade in goods and services, and the commercial aspects of intellectual property, foreign direct investment, the achievement of uniformity in measures of liberalisation, export policy and measures to protect trade such as those to be taken in the event of dumping or subsidies.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
hugverkaréttur - orðflokkur no. kyn kk.