Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afnám á höftum í alþjóðaviðskiptum
ENSKA
abolition of restrictions on international trade
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Með myndun tollabandalags í samræmi við 28.-32. gr. skal Sambandið stuðla að, í þágu sameiginlegra hagsmuna, samstilltri þróun heimsviðskipta, afnámi í áföngum á höftum í alþjóðaviðskiptum og á beinni erlendri fjárfestingu og lækkun tolla ásamt því að draga úr öðrum hindrunum.

[en] By establishing a customs union in accordance with Articles 28 to 32, the Union shall contribute, in the common interest, to the harmonious development of world trade, the progressive abolition of restrictions on international trade and on foreign direct investment, and the lowering of customs and other barriers.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
afnám - orðflokkur no. kyn hk.