Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt framtaksverkefni
ENSKA
joint initiative
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Sambandið skal setja fram evrópska stefnu varðandi geimvísindaáætlanir til að stuðla að framförum á sviði vísinda og tækni, auka samkeppnishæfni iðnaðar og koma stefnum sínum í framkvæmd. Heimilt er, í þessu skyni, að stuðla að sameiginlegum framtaksverkefnum, styðja rannsóknir og tækniþróun og samræma aðgerðir sem eru nauðsynlegar vegna könnunar á geimnum og hagnýtingar hans.

[en] To promote scientific and technical progress, industrial competitiveness and the implementation of its policies, the Union shall draw up a European space policy. To this end, it may promote joint initiatives, support research and technological development and coordinate the efforts needed for the exploration and exploitation of space.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
framtaksverkefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira